Back arrow

Iceland Airwaves 2019

Reykjavík
6. nóvember 2019

Miðaverð

Super Early Bird:
9.900 kr.
Uppselt
Early Bird:
14.900 kr.
Uppselt
Hátíðarpassi:
16.900 kr.
Super Early Bird:
0
Early Bird:
0
Hátíðarpassi:
0

Aron Can // Auðn // Auður // Berndsen // Between Mountains // Ceasetone // Elín Sif // Gabriel Ólafs // GDRN // Grísalappalísa // Hatari // Hildur // Hrím // Hugar // JFDR // IamHelgi // Kælan Mikla // Mammút // Matthildur // Moses Hightower // Of Monsters and Men // Ólöf Arnalds // Seabear // Svavar Knútur // Une Misère // Vök // Warmland

Alexandra Stréliski (CA) // Alyona Alyona (UA) // Amanda Tenfjord (NO) // Anna of the North (NO) // Bessie Turner (UK) // Blanco White (US) // Boy Azooga  (UK) // Free Love (UK) // The Garrys (UK) // Georgia (UK) // girl in red (NO) // Glass Museum (BE) // The Howl & The Hum (UK) // Mac DeMarco (CA) // Murkage Dave (UK) // Niklas Passchburg (DE) // Pavvla (ES) // Penelope Isles (UK) // Pip Blom (NL) // Pottery (CA) // Shame (UK) // Siv Jakobssen (NO) // Sons (BE) // Warmduscher (UK) // Whitney (US)

Iceland Airwaves hátíðin verður haldin í 21. sinn 6. – 9. Nóvember 2019. Hátíðin hefur rækilega fest sig í sessi sem uppskeru- og árshátíð íslenskrar tónlistar, bæði fyrir rótgróna listamenn, en einnig sem vettvangur nýrra hljómsveita til að koma sér og framfæri.

Iceland Airwaves hefur í gegnum árin boðið erlendum lykilaðilum úr tónlistarbransanum að sækja hátíðina og hefur Airwaves oft sýnt sig að vera stökkpallur íslenskra listamanna út í heim. Erlendar hljómsveitir hafa einnig verið áberandi og hefur þótt mjög eftirsóknarvert að spila á hátíðinni, heimsfrægir listamenn hafa lagt leið sína til Íslands, sem og minni hljómsveitir á uppleið. Reykjavík fyllist af lífi þessa fjóra daga og nætur í nóvember, tónlist í öllum krókum og kimum og tónlistaraðdáendur úr öllum heimshornum sjá uppáhalds hljómsveitirnar sínar spila, í bland við að uppgötva nýja tónlist.