Back arrow

Andrea Bocelli

Andrea Bocelli Foundation

Andrea Bocelli sjóðurinn er stoltur af því að starfa með PLUS1 og renna 100 kr. af hverjum seldum miða í að styrkja og efla fólk og samfélög sem stríða við fátækt, ólæsi og þjáningar sökum sjúkdóma og samfélagslegrar útilokunar.

Nánar: www.plus1.org / www.andreabocellifoundation.org