fbpx
Back arrow

Kevin Bridges í Háskólabíói

Háskólabíó
27. apríl 2019

Miðaverð

Númeruð sæti:
6.990 kr.
Uppselt
Númeruð sæti:
0

Salurinn: bit.ly/HBsalur1

Dagskrá kvöldsins:
18:30 – Miðasala og afhending hefst í Háskólabíói
19:00 – Húsið opnar
19:30 – Salur opnar
20:00 – Karl Spain
20:30 – Hlé (20 min)
20:50 – Kevin Bridges
22:00 – Áætluð lok*
* Dagskrá getur riðlast og er birt með fyrirvara um breytingar.

Vinsælasti grínisti Skotlands, Kevin Bridges, heldur sýningu á Íslandi 27. apríl í Háskólabíói. Sýningin hans, Brand New, hefur fengið lof gagnrýnenda og sló rækilega í gegn í heimalandinu, þar sem hún seldi upp hvorki meira né minna en 19 kvöld á hinum goðsagnakennda stað, The Hydro í Glasgow.

Kevin hefur sést reglulega á sjónvarpsskjánum undanfarin ár. Hann var í aðalhlutverki í þáttum á borð við Live at the Apollo og Have I Got News For You og gerði svo heimildarmynda þáttaröðina Kevin Bridges – What’s the Story fyrir BBC1 sem hlaut mikið lof, en hún fjallaði um Commonwealth leikina og skosku þjóðarakvæðagreiðsluna.

Kevin gaf út sjálfsævisöguna We Need to Talk About…Kevin Bridges árið 2014 sem seldist vel og varð að Sunday Times metsölubók. Hann fylgdi útgáfunni eftir með áritunartúr um allt Bretland.

Fyrri uppistandstúrar Kevins hafa slegið alls konar sölumet og hlotið hin ýmsu verðlaun, til dæmis frá Ticketmaster og Ents24 fyrir að vera þær þær uppistandssýningar sem seldu miðana hraðast.

Eingöngu er selt í númeruð sæti og miðaverð er aðeins 6.990 kr.

+ Lestu meira

restores observational comedy’s edge…

»The Guardian«

a comedy masterclass

»The Herald «

an edge seldom found in mainstream comics

»Mail On Sunday «

His comedy style is so instinctive he makes the terrifyingly tough toil of stand-up resemble a piece of cake.

»The Evening Standard «

Blessed with that extra smidgin of God-given talent

»The Times«