The Color Run
28 ágúst, 2021

Miðaverð

Verð: 3.500 – 4.000 kr.

Miðasala

The Color Run Make Magic Tour 2021 í Reykjavík 28. ágúst og Akureyri 1. ágúst

The Color Run er ekkert venjulegt hlaup heldur óviðjafnanleg upplifun og fullkomin fjölskylduskemmtun sem kemur til Reykjavíkur í sjötta sinn laugardaginn 28. ágúst. Uppselt hefur verðið í Litahlaupið í fjögur af fimm skiptum.

Allar nánari upplýsingar á heimasíðu The Color Run.

Skráðu þig á póstlistann

Fáðu allar viðburðartilkynningar í pósthólfið og aðgang að forsölum.

Þú getur afskráð þig hvenær sem er.