fbpx
Back arrow

Viðburði hefur verið aflýst.

Í skugga Covid-19 heimsfaraldurs hefur Jim Gaffigan aflýst komu sinni til Íslands og verður því ekkert af uppistandi hans The Pale Tourist  sem vera átti í Hörpu þann 7. maí næstkomandi.

Harpa mun endurgreiða miðkaupendum að fullu og bakfæra upphæðina inn á kreditkortið sem notað var við miðakaupin. Færslan verður framkvæmd sjálfkrafa og handhafi miðans þarf ekkert að aðhafast. Athugið þó að það tekur nokkra daga fyrir endurgreiðsluna að birtast á kortayfirlitum.

Hafir verið greitt með öðrum hætti, t.d. með debetkorti eða greiðsluöppunum Aur eða Kass, mun starfsfólk miðasölu hafa samband vegna endurgreiðslu.

Skilaboð frá Jim Gaffigan: This very difficult decision was made following the recommendations of government authorities including the Center for Disease Control to reduce the spread of the coronavirus disease 2019 (COVID-19).