Back arrow

Hannah Gadsby – Douglas

Ath: símalaus viðburður

ENGLISH BELOW

Sýningin með Hönnuh Gadsby í Eldborg á föstudag verður símalaus og verður notuð sérstök tækni til að tryggja það. 

Notkun snjallsíma og annara snjalltækja er ekki heimiluð á föstudag. Við komu á viðburðinn verður sími þinn og önnur snjalltæki sett í svokallað Yondr hulstur sem verður svo opnað þegar viðburðinum lýkur. Gestir verða með síma sinn og snjalltæki á sér allan tímann en þurfa að yfirgefa salinn til að nota þau.  Á leiðinni út er tækinu aflæst en svo sett aftur í hulstrin þegar farið er inn í salinn.  Mikilvægt er að setja tækið á silent eða slökkva á því áður en það er sett í hulstrið. Athugið að ekki eru fáanleg hulstur fyrir spjaldtölvur eða myndavélar þannig að gestir þurf að losa sig við slíkan búnað á eigin spýtur áður en gengið er inn í salinn.

Þeir gestir sem nota síma á meðan sýningunni stendur verður vísað á dyr.  Til að þetta gangi allt sem best fyrir sig munum við opna salinn 15 mínútum fyrr en vanalega, eða 45 mínútum áður en sýning hefst, sem sagt 19.15. Við hvetjum alla til að mæta snemma og koma með útprentaða miða.

Við þökkum kærlega skilninginn og aðstoðina við að gera þetta að símalausum viðburði.

Lesa meira / Algengar spurningar

The show with Hannah Gadsby on Friday will be a phone-free experience. Use of cellphones, smart watches, smart accessories, cameras or recording devices will not be permitted in the event space.

Upon arrival at the venue, all phones and smart watches will be secured in Yondr cases that will be opened at the end of the event. Guests maintain possession of their phones at all times, and can access their phones throughout the show at designated Phone Use Areas in the venue. All phones will be re-secured in Yondr cases before returning to the performance space.

Anyone seen using a cellphone during the performance will be escorted out of the venue.  To make sure this all goes at smoothly as possible we will be opening the room 15 minutes earlier than usual, 45 minutes before the show starts, which means doors will open at 19:15. We encourage everybody to show up early and arrive with printouts of their tickets.

We appreciate your cooperation in creating a phone-free viewing experience.

Read more / FAQ