Back arrow

Jólagestir Björgvins 2020

TBA
19. desember 2020

Það hringir enginn inn jólin eins og Björgvin Halldórsson en þessi árlegi stórviðburður er orðinn ómissandi partur af jólahátíð landsmanna. 

Sýningarnar fara fram laugardaginn 19. desember og er landsmönnum boðið að fagna jólahátíðinni með landsliði söngvara, stórsveit, strengjasveit, dönsurum, gospel, karla- og barnakórum. Hér er um að ræða lang metnaðarfullustu jólatónleika ársins.

Verðandi söngsnillingum býðst að taka þátt í Jólastjörnunni í ár og mun sigurvegari keppninnar koma fram á Jólagestum. Þættirnir verða sýndir í Sjónvarpi Símans. Inn skamms verður kynnt hvenær verður opnað fyrir umsóknir.

Fylgstu með á Facebook, Instagram, Twitter og í gegnum póstlistann okkar þar sem við munum bráðum afhjúpa Jólagestina í ár og póstlistaáskrifendur geta einnig tekið þátt í for-forsölunni og keypt miða löngu áður en almenn sala hefst.

Skráning á póstlista: sena.is/postlistar

Something wrong with saved thumbnail image
//echo $wp_embed->shortcode( array(), $playlist ); //?>