fbpx
Back arrow

Nick Cave í Eldborg

Skilmálar

ATHUGIÐ STRANGAR MIÐAREGLUR
VINSAMLEGAST LESIÐ EFTIRFARANDI SKILMÁLA VANDLEGA

  1. Aðeins einstaklingar mega kaupa miða til einkanota. Ekki er leyfilegt að kaupa miða fyrir fyrirtæki / miðasöluaðila / sem skipti fyrir viðskipti / til að endurselja / til að endurselja með hagnaði / til að stunda viðskipti með.
  2. Miðinn er persónulegt og afturkallanlegt leyfi sem á öllum tímum og öllum stigum málsins er eign tónleikahaldara. Tónleikahaldari getur afturkallað þetta leyfi hvenær sem er.
  3. Nafn miðakaupanda skal prentað á alla miða. Í því tilfelli sem fleiri en einn miði er keyptur þurfa allir gestir viðkomandi kaupanda að mæta á sama tíma á tónleikastað og fara inn saman, með kaupanda, á sama tíma. Ef þetta er ekki gert verður gestum vísað frá.
  4. Miðakaupandi þarf að framsýna löggildum skilríkjum og þarf nafnið á þeim að stemma við nafnið á miðunum. Ef það er ekki hægt verður gestum mögulega vísað frá.
  5. Miðar eru seldir beint til neytanda. Miðar sem eru keyptir af fyrirtækjum eða miðlurum, í bága við þessa skilmála, eru ekki gildir.
  6. Ef þú getur ekki farið á tónleikana getur þú farið fram á endurgreiðslu í allt að 14 daga frá miðakaupum og hægt er að fara fram á nafnabreytingu á miðunum allt að 48 tímum fyrir tónleika.
  7. Vinsamlegast ekki selja miðana þína í gegnum þriðja aðila með hagnaði. Slíkt er brot á skilmálunum og getur haft í för með sér að kaupandi fær ekki aðgang að tónleikunum og að viðkomandi miðar verði gerðir ógildir án endurgreiðslu.
  8. Einungis er hægt að kaupa 4 miða á hvert nafn og hvert kort. Þetta er gert til þess að koma í veg fyrir brask og svindl með miða og til þess gert að vernda neytendur.