skip to content

Liðinn viðburður

Kevin Bridges í Háskólabíói

Vinsælasti grínisti Skotlands heldur sýningu á Íslandi 27. apríl í Háskólabíói. Brand New sýningin hefur fengið lof gagnrýnenda og sló rækilega í gegn í heimalandinu, þar sem hún seldi upp hvorki meira né minna en 19 kvöld á hinum goðsagnakennda stað, The Hydro í Glasgow.
Fyrri uppistandstúrar Kevins hafa slegið alls konar sölumet og hlotið hin ýmsu verðlaun.
Eingöngu er selt í númeruð sæti og miðaverð er aðeins 6.990 kr.

Dagsetning

27. apríl 2019

Staður

Háskólabíó

Hlekkir