skip to content

Liðnir viðburðir

Viðburðasvið Senu, Sena Live, hefur á síðustu áratugum sannað sig á heimsvísu sem viðburðahaldari sem hægt er að treysta fyrir stærstu stjörnum heims og Ísland hefur notið góðs af því.

Nýlega hefur Sena Live einnig sérhæft sig í streymisviðburðum og má þar nefna Jólagesti Björgvins, Live From Reykjavík, Julevenner og Brekkusöng.