skip to content

Liðinn viðburður

Jól með Jóhönnu 2021

Jóhanna Guðrún heldur jólatónleika og síðbúna útgáfutónleika plötunnar Jól með Jóhönnu í Háskólabíói og í beinu streymi sunnudaginn 28. nóvember ásamt  hljómsveit í stjórn Ingvars Alfreðssonar.

Sérstakir gestir verða Eyþór Ingi og Sverrir Bergmann.

Jóhanna fyllir hjörtu gesta af kærleika í notalegri jólastemningu og flytur öll uppáhalds jólalögin með sínum einstökum sönghæfileikum.

Á plötunni Jól með Jóhönnu er að finna tíu jólalög, þar af fimm gömul lög í flutningi Jóhönnu og fimm ný jólalög samin af Jóni Jónssyni, Bubba, Gunnari Þórðarsyni, Davíð Sigurgeirssyni og Sverri Bergmann.

GESTIR

Eyþór Ingi
Sverrir Bergmann

HLJÓMSVEITIN

Benedikt Brynleifsson – Trommur
Ingvar Alfreðsson – Hljómborð og hljómsveitarstjórn
Pétur Valgarð Pétursson – Gítar
Tómas Jónsson – Hljómborð
Valdimar Olgeirsson – Bassi

BAKRADDIR

Alma Rut
Íris Lind Verudóttir
Kristján Gíslason

Dagsetning

28. nóvember 2021

Staður

Háskólabíó og streymi

Hlekkir