Ásamt Björgvini mun að venju koma fram landslið stórsöngvara, stórsveit, strengjasveit og kórar.
Gestir Björgvins í ár eru:
Gissur Páll
Jóhanna Guðrún
Júníus Meyvant
Katrín Halldóra Sigurðardóttir
Páll Óskar
Ragga Gísla
Svala
Sérstakir gestir: Sturla Atlason og Stefán Karl
Jólastjarnan: Arnaldur Halldórsson
Ennfremur stíga á svið: Stórsveit Jólagesta skipuð landsliði hljóðfæraleikara undir stjórn Þóris Baldurssonar, strengjasveit undir stjórn Gretu Salóme, karlakórinn Þrestir undir stjórn Ástvalds Traustasonar, Gospelkór Reykjavíkur undir stjórn Óskars Einarssonar og Barnakór Kársnesskóla undir stjórn Álfheiðar Björgvinsdóttur.