skip to content

Liðinn viðburður

Trailer Park Boys í Háskólabíói

Strákarnir í Trailer Park Boys reyna á samvisku og sómakennd áhorfenda með óviðjafnanlegum og meinfyndnum hætti, en nú er komið að þeim að sýna villtustu hliðar sínar í Háskólabíói þann 26. september í splunkunýrri sýningu.
Hópurinnsamanstendur af hinum treggáfuðu og stórfurðulegu Ricky, Julian, Bubbles og Randy, sem hafa eytt öllu lífi sínu í hjólhýsahverfinu Sunnyvale í Kanada. Þríeykið hefur slegið verulega í gegn í Bandaríkjunum og víða með ýktu heimildarþáttum sínum þar sem óheflaði húmor þeirra er allsráðandi. Auk sjónvarpsþáttana hefur hópurinn gert garðinn frægan með ýmsum uppistöndum og kvikmyndum.

Dagsetning

26. september 2018

Staður

Háskólabíó

Hlekkir