skip to content

Liðinn viðburður

Dara O’ Briain

Dara O’ Briain snýr aftur til Íslands með splunkunýja sýningu; So, where were we?

Dara kom fram 180 sinnum í síðasta heimstúr, sem náði yfir tvö ár og 20 lönd og tók sér frí í kjölfarið. Hann biðst hann innilegrar afsökunar á því og lofar að gera það aldrei aftur.

Dara er með eitt þekktasta andlitið í bresku sjónvarpi og hefur gert garðinn frægann sem þáttastjórnandi vinsælla þátta á borð við Mock The Week, Stargazing Live, Robot Wars á BBC sem og spurningaþáttarins Blockbusters á Comedy Central.

“Pure, undiluted comic genius”  – Evening Standard
“His set is a masterclass in intelligent, no-frills stand-up” - The Guardian
“If you want a comic who can hold an audience in the palm of his hand for two hours, here’s your man” – The Times 

Dagsetning

9. nóvember 2022

Staður

Háskólabíó

Hlekkir