ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR KOMNAR Í SÖLU!
SÍÐASTI SÉNS TIL AÐ TRYGGJA SÉR MIÐA
TAKK FYRIR FRÁBÆRAR VIÐTÖKUR
LADDI OG EYÞÓR INGI hafa slegið rækilega í gegn og hefur fleiri sýningum verið bætt við, og svo fleiri, og svo fleiri! Landsmenn fá ekki nóg af þessari frábæru sýningu, sem er einhvers staðar mitt á milli þess að vera leiksýning og uppistand, með skemmtilegasta dúói landsins.
Strákarnir fara um víðan völl og góðvinir á borð við Elsu Lund, Mófreð gamla, Eirík Fjalar, Saxa og Magnús Bónda kíkja í heimsókn.
Áhorfendur skemmta sér stórkostlega á hverri einustu sýningu en nú er komið að kveðjustund – tryggið ykkur síðustu miðana áður en það verður of seint!
Hljómborð: Karl Olgeirsson
Ljósahönnun: Kristinn Sigurðsson
Hljóðhönnun og tæknikeyrsla: Friðrik Helgason
Framleiðslustjóri: Hrannar Hafsteinsson
Handrit: Laddi
Leikstjóri: Björk Jakobsdóttir