skip to content
6. nóvember 2025
Mugison og Sinfó – IA25 Partner Event
Eldborg, Harpa

ICELAND AIRWAVES KYNNIR

Mugison er einn af okkar ástsælustu tónlistarmönnum og hefur samið og gefið út margar af þekktustu perlum síðari ára.  Nú stígur hann í fyrsta sinn á svið með Sinfóníuhljómsveit Íslands og fer ásamt henni í gegnum tónlistarferilinn sem litast af tilfinningum, dýpt, óvæntum beygjum og einstökum hljóðheimi.

Þetta verða einstakir tónleikar þar sem tónlist listamannsins fær nýjan lit í nýjum útsetningum sem gerðar hafa verið sérstaklega fyrir tilefnið. Tónleikar sem verða líklega aldrei endurteknir.

Ekki sleppa þessu einstaka tækifæri, að upplifa fullskipaða Sinfóníuhljómsveit Íslands með um 70 hljóðfæraleikurum og Mugison í miðjunni á Eldborgarsviði Hörpu.    

Viðburðurinn er hluti af Iceland Airwaves 2025 sem sérstakur Partner Event. Iceland Airwaves miðahafar fá forgang og afslátt, en tónleikarnir eru opnir öllum.  

Með tónleikunum heldur Sinfóníuhljómsveit Íslands áfram samstarfi sínu við tónlistarhátíðina Iceland Airwaves. Áður hefur Sinfó meðal annars tekið þátt í Iceland Airwaves á tónleikum með John Grant, Jóhanni Jóhannssyni, Emilíönu Torrini, Ólafi Arnalds og nú síðast Ásgeiri Trausta.

Sex verðsvæði eru í boði og kosta miðarnir frá 9.990.

EFNISSKRÁ
Tónlist Mugison í nýjum útsetningum

HLJÓMSVEITARSTJÓRI
Bjarni Frímann Bjarnason

ÚTSETJARAR
Þórður Magnússon
Pétur Ben
Rósa Sveinsdóttir
Sigrún Harðardóttir
Úlfur Eldjárn
Þórdís Gerður

ICELAND AIRWAVES PRESENTS:
MUGISON AND THE ICELAND SYMPHONY ORCHESTRA (SINFÓ)
IA 25 PARTNER EVENT

General ticket sale starts on May 2nd at 10:00 AM GMT
Presale begins on April 30th at 10:00 AM GMT

Mugison has been one of the most significant pillars in Icelandic music, having given us many songs that have since become part of the country’s heart. Now, for the first time, he takes the stage with the Iceland Symphony Orchestra for a complete reinterpretation of his musical career and all it has given us: the soundscape, the emotions, the depth, and the unexpected turns.

You won’t want to miss this symphonic interpretation of Mugison’s music, as several of the country’s leading arrangers have rearranged his works just for this unique occasion. It will probably never be repeated! How cool is that?!

The Iceland Symphony Orchestra (Sinfó) will be fully staffed with around 70 instrumentalists on stage in Eldborg (Harpa), with Mugison himself at the center.

The event is part of Iceland Airwaves 2025 as a special Partner Event. Iceland Airwaves ticket holders will receive priority and discounts; however, the concert is open to everyone who obtains a ticket.

With the concert, the Iceland Symphony Orchestra continues its collaboration with the Iceland Airwaves music festival. Previously, Sinfo has participated in Iceland Airwaves, performing concerts with John Grant, Jóhann Jóhannsson, Emilíana Torrini, Ólafur Arnalds, and most recently, Ásgeir Trausti.

Six price areas are available, with prices starting from 9,990 ISK.

PROGRAM
Mugison’s music in new arrangements

CONDUCTOR
Bjarni Frímann Bjarnason

ARRANGEMENTS
Þórður Magnússon
Pétur Ben
Rósa Sveinsdóttir
Sigrún Harðardóttir
Úlfur Eldjárn
Þórdís Gerður

PRICE AREAS:
Premium seats: 19,990 ISK (purple on the map)
Zone 1: 18,990 ISK (red on the map)
Zone 2: 16,990 ISK (blue on the map)
Zone 3: 14,990 ISK (green on the map)
Zone 4: 12,990 ISK (yellow on the map)
Zone 5: 9,990 ISK (pink on the map)

Photo of the hall

Miðasala

Almenn miðasala hefst 2. maí kl. 10.00
Sena Live forsala hefst 30. apríl kl. 10.00

Dagsetning

6. nóvember 2025

Staður

Eldborg Harpa

Miðaverð

Sex verðflokkar eru í boði:

Úrvalssæti: 19.990 ISK (fjólublátt á mynd)
Svæði 1: 18.990 ISK (rautt á mynd)
Svæði 2: 16.990 ISK (blátt á mynd)
Svæði 3: 14.990 ISK (grænt á mynd)
Svæði 4: 12.990 ISK (gult á mynd)
Svæði 5: 9.990 ISK (bleikt á mynd)

Hlekkir

Þú gætir haft áhuga á..