skip to content
15. og 16. desember 2026
Jimmy Carr: Laughs Funny
Eldborg, Hörpu

15. DESEMBER 2026 – AUKASÝNING
16. DESEMBER 2026 – ÖRFÁ SÆTI LAUS

Ef ögrandi brandarar á færibandi er það sem þú fílar þá geturðu sett þig í stellingar. Jimmy Carr er á leiðinni aftur til Íslands með glænýja sýningu “Jimmy Carr: Laughs Funny”. Við þurfum varla að kynna manninn, en hér er á ferðinni einn vinsælasti grínisti heims og sannkallaður Íslandsvinur. 

Jimmy segir brandara og brandarar virka eins og seglar. Þeira laða fólk að sér, en fæla aðra í burtu. Sumum hryllir við hans kolsvarta húmor. Þessi sýning er ekki fyrir það fólk. En ef þér finnst gaman að hlæja að hlutum sem þér datt aldrei í hug að gætu verið fyndnir, þá er þetta sýningin fyrir þig. 

Jimmy Carr er verðlaunaður uppistandari, handritshöfundur og sjónvarpsmaður, þekktur fyrir sótsvartan húmor, vafasama brandara og “sérstök” samskipti við áhorfendur. Sumum finnst hann pólitískt réttsýnn en öðrum finnst hann dóni. Hvað sem því líður, þá er það vísindalega sannað að hann er fyndnasti uppistandari Bretlands.

Ekki sofna á verðinum – þetta mun seljast upp!

Grínhetja okkar tíma” – The Guardian
Jimmy Carr er grínisti á heimsmælikvarða” – The Independent

ATHUGIÐ: Efni sýningarinnar er ætlað fullorðnum; 16 ára og yngri þurfa að vera í fylgd forsjáraðila.

DECEMBER 15TH – EXTRA SHOW
DECEMBER 16TH – VERY FEW TICKETS LEFT

If you like fast-paced, edgy one-liners, then get ready to be happy. Jimmy Carr is going back on tour with his brand-new show ‘Jimmy Carr: Laughs Funny’.

Jimmy tells jokes, and jokes are like magnets. Jokes attract people, but they can also repel. Jimmy’s dark brand of comedy repels some people. This show is not for them. But if it’s the kind of thing you like, then this is the kind of thing you’ll like.

Hurry, this will definitely sell out!

“A comedy hero for our times” –  The Guardian
“Jimmy Carr is a world-class comedian” –  The Independent

Jimmy Carr is an award-winning comedian, writer, and television host, known for his dark humour and one-liners. You may think of him as either a politically incorrect equal opportunities offender or a fake-toothed donkey-laugh plastic-haired comedy mannequin. Either way, he was scientifically proven to be the UK’s funniest comedian.

Note: 16+ with parental supervision. Please note that the material is intended for adults.

TICKETS:
Prime:             14.990    (Purple on photo) 
A section:        13.990    (Red on photo)
B section:        11.990    (Blue on photo)
C section:        10.990   (Green on photo)
D section:        7.990    (Yellow on photo) 
E section:        5.990    (Pink on photo)
For Wheelchairs, please get in touch with Harpa Box Office. +354 528-5050

Dagsetning

15. og 16. desember 2026

Staður

Harpa, Eldborg

Miðaverð

MIÐAVERÐ:
Úrvals: 14.990     (Fjólublátt á mynd) 
A svæði: 13.990   (Rautt á mynd)
B svæði: 11.990   (Blátt á mynd)
C svæði: 10.990  (Grænt á mynd)
D svæði: 7.990    (Gult á mynd) 
E svæði: 5.990    (Bleikt á mynd)
Hjólastólasvæði er selt í miðasölu Hörpu s. 528-5050

Hlekkir

Þú gætir haft áhuga á..