SKILMÁLAR FYRIR STREYMIS / PAY-PER-VIEW VIÐBURÐI:

Til að tryggja að þú njótir verndar sem viðskiptavinur áttu rétt á endurgreiðslu á miða á streymisviðburð með eftirfarandi skilyrðum. 

  1. Þú keyptir tvo miða vegna tæknierfiðleika, notaðir sama netfang í bæði skipti og hafði sannarlega samband til að fá aðstoð áður en seinni miður var keyptur.
  2. Viðburðinum var aflýst.
  3. Viðburðurinn fór ekki fram af einhverjum ástæðum.
  4. Meira en 80% af viðburðinum var sannarlega með gæðavandamál (ekkert hljóð, léleg hljóð & myndgæði) í beinu útsendingunni og ekki var hægt að horfa á upptöku af viðburðinum án gæðavandamála innan 12 klukkustunda eftir að útsendingu lauk.
  5. Viðburðahaldari endurgreiðir ekki miða út af persónulegum aðstæðum miðahafa sem komu í veg fyrir að þú gast horft á viðburðinn.
  6. Viðburðahaldari tekur ekki ábyrgð á öllum tæknivandamálum sem geta komið upp hjá miðahafa og getur ekki ábyrgst að öll stýrikerfi, tengingar og tæki virki sem skyldi.

Endurgreiðslubeiðnir þurfa að berast innan við 72 tíma frá viðburðarlokum á info@tix.is.

Skráðu þig á póstlistann

Fáðu allar viðburðartilkynningar í pósthólfið og aðgang að forsölum.

Þú getur afskráð þig hvenær sem er.