Iceland Airwaves 2022

2 – 5. nóvember 2022

Miðaverð

4 daga passi:
 
17.900 kr.

Miðasala

ICELAND AIRWAVES FRESTAÐ TIL 2022

ENDURGREIÐSLUBEIÐNIR SKAL SENDA Á [email protected]

FRESTUR ER TIL OG MEÐ 16. SEPTEMBER

 

Vegna áframhaldandi Covid-19 takmarkana af hálfu yfirvalda hefur Iceland Airwaves verið frestað til 2022. Nýjar dagsetningar fyrir hátíðina eru miðvikudagurinn 2. nóvember til laugardagsins 5. nóvember 2022.

Hvað varðar dagskrána fyrir 2022 þá munu samtöl eiga sér stað við hvern flytjanda fyrir sig. Við vonum við að flestir sem búið var að bóka og tilkynna verði með á næsta ári. Þetta verður nánar staðfest og tilkynnt við fyrsta tækifæri.

Miðahafar sem vilja sækja Iceland Airwaves 2022 þurfa ekkert að aðhafast; miðinn gildir áfram. Þeir sem vilja óska eftir endurgreiðslu geta haft samband við Tix fyrir föstudaginn 17. september: [email protected]

Við hvetjum miðahafa til að halda miðunum sínum. Þessi frestun hefur ekki bara áhrif á Iceland Airwaves heldur allan íslenska tónlistargeirann. Með því að halda miðanum styður þú við bakið á íslenskri tónlist, sem er í sárum þessa dagana.

Við hlökkum til að sjá ykkur í nóvember 2022.

Skráðu þig á póstlistann

Fáðu allar viðburðartilkynningar í pósthólfið og aðgang að forsölum.

Þú getur afskráð þig hvenær sem er.