7., 10., 13. júní 2023
Björk
Cornucopia

LESTU SKILABOÐ FRÁ BJÖRK Á ÍSLENSKU HÉR
READ A MESSAGE FROM BJÖRK IN ENGLISH HERE

“cornucopia var alltaf hugsuð sem veröld fyrir bæði utopiu og plötuna eftir hana…sem er nú komin út og heitir fossora. ég er því mjög spennt að frumsýna í sumar á íslandi , og sjá þessa tvo heima sameinast.”
-Björk

Björk býður gestum í mikilfenglega tónlistarupplifun í heimaborg sinni, Reykjavík, þann 7., 10. og 13. júní.

Sýningin er tvær klukkustundir á hefðbundnu sviði, flutt verður tónlist bæði af Útópíu og Fossoru, og er þetta stærsta sýning sem Björk hefur gert og hefur einn mesta fjölda talrænna leiktjalda sem hafa verið á einu sviði.

Hún kallar þetta talrænt leikhús (e. digital theatre) “lanterna magica” þar sem áheyrendur eru umkringdir tugi talrænna skjáa með hljóðfæraleikara, kór, flautur, klarinett, slagverk og ótal mörgum sérsmíðuðum hljóðfærum.

Laugardalshöll verður gjörbreytt og mun bjóða gestum í stórfenglegt landslag sem samanstendur af gróskumiklum litum, framtíðarkenndum sýndarveruleika og draumakenndri áferð náttúrunnar. 

Tónleikagestum gefst tækifæri til að sökkva sér í stórkostlega tónlistarupplifun þar sem náttúran og tæknin sameinast á töfrandi hátt.

Sýningin er framleidd af verðlaunuðum hóp listamanna og tæknimanna, þar sem stafræni heimurinn sameinast leikhúsheiminum, undir stjórn Bjarkar. 

FRAM KOMA:
– Björk
– Bergur Þórisson – Electronics/lyklaborð/rafharpa/tónlistarstjóri
– Soraya Nayyar – Slagverk
– Katie Buckley – Harpa
– Meðlimir úr Viibra flutes
– Meðlimir úr Murmuri
– Rúmlega 50 söngvarar úr Hamrahlíðarkónum

VERÐSVÆÐIN ERU ÞRJÚ:
– Sitjandi A: 34.990 kr. (stúka aftast í sal, sæti fyrir miðju)
– Sitjandi B: 29.990 kr (stúka aftast í sal, sæti til hliðanna)
– Standandi: 19.990 kr. (gólf, fremst við svið)

ATH: Mjög takmarkað magn miða er í boði á hverja tónleika, vegna myndavéla og stærðar á sviði.

ON-SALE STARTS FEBRUARY 16TH AT 10 AM GMT
BJÖRK AND SENA LIVE MAILING LIST PRE-SALES START FEBRUARY 15TH AT 10 AM GMT

“i am so thrilled to be finally bringing cornucopia to iceland in june

it now contains music from both utopia and my new album fossora 

this is the largest show i have ever done”

– Björk

Björk invites you to a once in a lifetime cybersonic experience in her home city of Reykjavík on June 7, 10 and 13. 

Björk calls this digital theatre “lanterna magica”, but unlike AI or VR this will be performed on an old fashioned analogue stage. Guests will be surrounded by numerous digital drapes, musicians, choir, flutes, clarinettes, percussion and custom instruments.

Laugardalshöll will be completely transformed into a spectacular landscape of lush colors, virtual and futuristic sceneries, and will showcase the wondrous and dreamlike textures and shapes of nature.  

The show will span two hours where guests will immerse themselves in a spectacular musical experience where nature and technology come together in a union of magical proportions.

Produced with an award-winning team of digital and theatrical collaborators, co-directed by Björk, Cornucopia is a sublime feast for all the senses and Björk’s most elaborate production yet.

PERFORMERS:
– Björk
– Bergur Þórisson – Electronics/keyboard/electronic harp/md
– Soraya Nayyar – Percussion
– Katie Buckley – Harp
– Members of Viibra flutes
– Members of Murmuri
– Over 50 singers from the Hamrahlíðarkórinn choir

TICKET PRICES
– Sitting A: – 34.990 ISK (back of the room, seats in the middle)
– Sitting B: – 29.990 ISK (back of the room, seat on the sides)
– Standing – 19.990 ISK (floor, in front of stage)
– See venue map here

Available tickets per show are very limited, due to size of stage and cameras.

Dagsetning

7., 10., 13. júní 2023

Staður

Laugardalshöll

Miðaverð

Sitjand A: – 34.990 kr. (stúka aftast í sal)
Sitjandi B: – 29.990 kr. (stúka aftast í sal, sæti til hliðar)
Standandi – 19.990 kr. (gólf fremst við svið)

Hlekkir

Þú gætir haft áhuga á..