Stígðu inn í heim “DEA” fulltrúanna Javier Pena og Steve Murphy, mannanna sem handsömuðu einn afkastamesta og hættulegasta eiturlyfjabarón
Í þáttunum segir frá risi og falli Medellín fíkniefnahrings
Pena og Murphy munu ræða málið fyrir áhorfendum ásamt Jóhannesi Hauki og segja frá því hvernig þeim tókst að fella Pablo Escobar. Í umræðum kvöldsins munu þeir upplýsa okkur um ýmis atriði sem ekki komu fram í þáttunum og taka við spurningum úr sal.