Back arrow

Damon Albarn: The Nearer The Fountain, More Pure The Stream Flows

Eldborg, Harpa
11. mars 2022

Miðaverð

Úrvalssæti:
14.990 kr.
Verðsvæði 1:
12.990 kr.
Verðsvæði 2:
10.990 kr.
Verðsvæði 3:
9.990 kr.
Verðsvæði 4:
7.990 kr.
Úrvalssæti:
0
Verðsvæði 1:
0
Verðsvæði 2:
0
Verðsvæði 3:
0
Verðsvæði 4:
0

ATHUGIÐ: VEGNA COVID-19 FARALDURSINS OG AFLEIÐINGA HANS HAFA TÓNLEIKARNIR VERIÐ FÆRÐIR TIL 11. MARS 2022. MIÐAR ERU GILDIR ÁFRAM OG EKKI ÞARF AÐ SÆKJA NÝJA MIÐA. EF NÝJA DAGSETNING HENTAR EKKI ER HÆGT AÐ HAFA SAMBAND VIÐ HÖRPU FYRIR 18. MARS OG ÓSKA EFTIR ENDURGREIÐSLU: [email protected]


Söngvarinn, lagahöfundurinn og tónskáldið Damon Albarn flytur nýja verkið sitt The Nearer the Fountain, More Pure the Stream Flows í heild sinni í Eldborg, Hörpu 11. mars 2022.

Damon hefur verið tíður gestur á Íslandi í tæplega þrjá áratugi og hefur á þessum tíma verið innblásinn af náttúru þess og landslagi. Nýja verkið hans er afleiðing af þessari ást hans á Íslandi og mun hann flytja þetta mjög svo persónulega verk með hópi tónlistarmanna og umgjörðin byggir á sérhönnuðu sjónlistaverki. Tónleikarnir eru hans fyrstu á Íslandi í 23 ár.

The Nearer the Fountain, More Pure the Stream Flows var skrifað og samið að fullu á Íslandi. Nafnið er fengið frá ljóðinu Love and Memory eftir John Clare.

Damon Albarn er söngvari, lagahöfundur og tónskáld og einn af stofnmeðlimum Blur, Gorillaz og The Good, The Bad & The Queen.

Tónleikarnir eru haldnir í samstarfi við Listahátíð í Reykjavík.

//echo $wp_embed->shortcode( array(), $playlist ); //?>