skip to content

Liðinn viðburður

Daniel Sloss: X

Daniel Sloss hefur undanfarið verið að slá í gegn víða um heim með sérþáttunum sínum “Dark” og Jigsaw” á Netflix og nú mætir hann til Íslands með “X”, splunkunýtt uppistand sem hann flytur í Silfurbergi í Hörpu 28. október.
Daniel er margverðlaunaður grínisti og hefur hlotið einróma lof gagnrýnenda um allan heim. Hann hefur komið fram í Conan átta sinnum, selt upp sýningar 11 ár í röð á Edinborgarhátíðinni og fjórum sinnum slegið í gegn á “off-Broadway í New York.

Dagsetning

28. október 2019

Staður

Harpa

Hlekkir