Back arrow

Dívur

Harpa - Eldborg
14. september 2019

Miðasala

Tilkynnt 21. mars

14. september næstkomandi mun Eldborgasalur Hörpu springa af kvenlegri orku þar sem Dívur Íslands munu töfra fram ógleymanlega tónleikaupplifun.

Jóhanna Guðrún og Svala, sem eru öllum löndum þekktar, hafa ákveðið að bjóða til sín sérstaka gesti til að syngja með sér öll helstu dívu lög síðustu áratuga. Þessar góðþekktu powerballöður eftir  Whitney, Celine, Arethu, Diana, Beyonce og fleiri goðsagnarkennda kvenna verða flutt af bestu söngvurum og hljóðfæraleikurum landsins.

Þann 21. mars afhjúpum við allt um þessa tónleika, þ.á.m. hvaða gestir koma fram með Jóhönnu og Svölu og hvenær miðasala hefst. Skráðu þig á póstlistann eða fylgdu Senu Live á samfélagsmiðlum til að fá allar fréttir strax.

Póstlisti | Facebook | Instagram