skip to content

Liðinn viðburður

Eagles

Hljómsveitin Eagles heldur tónleika hér á landi 9. júní næstkomandi.

Hljómsveitin á næstmest seldu plötu allra tíma í Bandaríkjunum, Greatest Hits 1971-1975, sem hefur selst í rúmlega 29 milljónum eintaka. Hljómsveitin er söluhæsta bandaríska hljómsveit allra tíma í Bandaríkjunum og hefur meðal annars unnið 6 Grammy verðlaun. Alls hefur Eagles selt rúmlega 120 milljón plötur. Meðal þekktustu laga sveitarinnar eru Hotel California, Tequila Sunrise, New Kid in Town og Desperado.

Dagsetning

9. júní 2011

Staður

Nýja Laugardalshöllin

Hlekkir