skip to content
10. nóvember 2024
Emiliana Torrini – IA24 Partner Event
Eldborg Harpa

Emilíana Torrini snýr aftur! Samhliða útgáfu lagsins ‘Let’s Keep Dancing’ tilkynnti hún útgáfu væntanlegrar plötu ‘Miss Flower’ sem kemur út þann 21. júní. Það er okkur sönn ánægja að bjóða ykkur að slást í för með Emilíönu við afhjúpun stórbrotinnar og persónulegrar plötu.

Emilíana steig fram á sjónarsviðið á fyrstu plötu hljómsveitarinnar GusGus ‘Polydistortion’ árið 1997 eftir að hafa verið uppgötvuð syngjandi á veitingastað í miðbæ Reykjavíkur. Eftir að hún flutti til London tók hún þátt í að semja tvö lög með söngkonunni Kylie Minogue, ‘Someday’ og ‘Slow’, og hlaut hún Grammy tilnefningu fyrir síðarnefnda lagið. Þekktust er Emilíana líklega fyrir lagið ‘Gollum’s Song’ sem hún samdi fyrir stórmyndina Lord of the Rings: The Two Towers frá árinu 2002 og stórsmellinn ‘Jungle Drum’ frá árinu 2009. Eftir nokkrar framúrskarandi plötur sem skipuðu henni á stall með afkastamestu lagahöfundum tónlistarbransans kemur nýjasta platan ‘Miss Flower’ sem er sennilega persónulegasta plata hennar hingað til.

Emerging from a hiatus, the Icelandic Emilíana Torrini is back! Along with a brand new single ‘Let’s Keep Dancing’, she announced her up-and-coming album ‘MISS FLOWER’, which will be out June 21st. We are beyond excited to invite you to join Emilíana’s journey as she unveils the intricate tapestry of her brand-new and deeply personal album. 

Discovered singing in a restaurant in Reykjavík, Emilíana Torrini first made waves with her vocals on GusGus’ debut album ‘Polydistortion’ in 1997. After relocating to London, she co-wrote Kylie Minogue’s singles ‘Someday’ and ‘Slow’ — for which she landed a Grammy nomination. You may best know her from ‘Gollum’s Song’ (2002), which she wrote for Lord of the Rings: The Two Towers, or her hit single ‘Jungle Drum’ (2009). After a series of breathtaking solo albums that earned her a reputation as one of the industry’s most prolific collaborators, her newest album ‘Miss Flower’ may be her most personal one yet.

Six price areas are on offer:
Prime:    15.990 ISK   (purple on seat map)
Area 1:    14.990 ISK   (red on seat map)
Area 2:   12.990 ISK   (blue on seat map)
Area 3:   9.990 ISK     (green on seat map)
Area 4:   7.990 ISK     (yellow on seat map)
Area 5:   5.990 ISK     (pink on seat map)

Dagsetning

10. nóvember 2024

Staður

Eldborg

Miðaverð

Úrvalssæti: 15.990 ISK  (fjólublátt á mynd)
Svæði 1:      14.990 ISK  (rautt á mynd)
Svæði 2:      12.990 ISK  (blátt á mynd)
Svæði 3:      9.990 ISK   (grænt á mynd)
Svæði 4:      7.990 ISK   (gult á mynd)
Svæði 5:      5.990 ISK   (bleikt á mynd)

Hlekkir

Þú gætir haft áhuga á..