skip to content

Liðinn viðburður

Jeff Arcuri: Whole Wide World Tour

ÖRFÁIR MIÐAR LAUSIR

The Chicago Tribune kallar Jeff Arcuri „brandaravél“, en það er hann ekki! Hann er manneskja!

Jeff hefur komið fram í The Late Show with Stephen Colbert, Comedy Central’s Roast Battle, Laughs! á Fox, SiriusXM og á fjölmörgum grínhátíðum víðs vegar í Bandaríkjunum.

Jeff er búsettur í New York og er reglulega á sviði hjá The Comedy Cellar á kvöldin.

Dagsetning

30. apríl 2025 í Háskólabíoi

Staður

Háskólabío

Hlekkir