Placeholder canvas

Liðinn viðburður

Jóhanna Guðrún – Þorláksmessutónleikar

Söngkonan Jóhanna Guðrún heldur þorláksmessutónleika í Fríkirkjunni, föstudaginn 23. desember kl. 18:00 og 21:00.

Með Jóhönnu verður Ingvar Alfreðsson.

Jóhanna og Ingvar ætla að skapa notalega jólastemningu og flytja sín uppáhalds jólalög í fallegum útsetningum fyrir píanó og söng í einni fallegustu kirkju landsins. Óhætt er að lofa einstakri kvöldstund í Fríkirkjunni á þorláksmessu. 

Selt er í númeruð sæti og aðeins um 300 miðar eru í boði.

 

Dagsetning

23. desember 2022

Staður

Fríkirkjan í Reykjavík

Hlekkir