skip to content

Liðinn viðburður

John Cleese í Hörpu

Hini eini sanni John Cleese er á leiðinni til landsins með sýningu sína sem hann mun ferðast með um alla Evrópu: Last Time to See Me Before I Die.
Í sýningunum mun Cleese deila sögum og minningum með áhorfendum sem hann hefur sankað að sér á 40 ára litríkum ferli. Að lokum mun hann taka við spurningum úr sal og eru Íslendingar einkar heppnir að fá að berja lifandi goðsögn augum og spyrja Cleese spjörunum úr…áður en hann deyr!

Dagsetning

17. maí 2018

Staður

Harpa Eldborg

Hlekkir