Back arrow

Jól með Sissel 2018

Eldborg, Harpa
19. desember 2018

Miðasala

Miðasala ekki hafin.

Sópransöngkonan og Íslandsvinurinn Sissel Kyrkjebø hefur skipað sér í hóp á meðal vinsælustu söngkvenna heims. Með töfrandi rödd og geislandi sviðsframkomu hefur söngkonan selt upp á hverja tónleika á eftir öðrum í áraraðir.

Undanfarin ár hefur hún reglulega blásið til stórtónleika um öll Norðurlöndin og nú hefur hún boðað komu sína til Íslands þriðja árið í röð og ætlar að koma landsmönnum í hátíðargír enn og aftur með glæsilegum jólatónleikum í Eldborg.

Nánari upplýsingar koma innan skamms. Fylgist með…