Ásamt Björgvini mun að venju koma fram landslið stórsöngvara sem og sigurvegari Jólastjörnunnar 2018, Þórdís Karlsdóttir. Umgjörðin verður glæsileg að vanda og ekki mun neinn úr fjölskyldu Jólagesta láta sig vanta frekar en fyrri daginn.
Gestir Björgvins:
Daði Freyr
Dagur Sigurðsson
Fiðrik Dór
Gissur Páll
Glowie
Jóhanna Guðrún
Selma Björnsdóttir
Svala
Dagur Sigurðsson
Fiðrik Dór
Gissur Páll
Glowie
Jóhanna Guðrún
Selma Björnsdóttir
Svala
og Jólastjarnan 2018, Þórdís Karlsdóttir
Ennfremur stíga á svið: Stórsveit Jólagesta skipuð landsliði hljóðfæraleikara undir stjórn Þóris Baldurssonar, strengjasveit Jólagesta undir stjórn Geirþrúðar Ásu Guðjónsdóttur, karlakórinn Þrestir undir stjórn Árna Heiðars Karlssonar, Gospelkór Reykjavíkur undir stjórn Óskars Einarssonar og Barnakór Kársnesskóla undir stjórn Álfheiðar Björgvinsdóttur.