Back arrow

Jólagestir Björgvins 2018

Harpa
21 og 22. desember 2018

Miðasala

Miðasala ekki hafin.

Í fyrra færðu Jólagestir Björgvins sig yfir í Hörpuna og voru sett ný viðmið í Eldborg. Leikurinn verður endurtekinn í ár og að venju engu til sparað.

Að venju stígur Björgvin á svið með landsliði hljóðfæraleikara, stórskotaliði söngvara, strengjasveit, karla, barna- og gospelkórum.

Tónleikarnir fara fram 21. og 22. desember og verða nánar kynntir innan skamms.

Fylgist með…