skip to content
22. október 2024
Last Podcast on the Left
í Silfurberg

The Last Podcast on the Left sérhæfir sig í öllu sem er hryllilegt og er eitt vinsælasta hlaðvarpið í dag, ekki síst hjá þeim sem hafa svartan húmor og áhuga á furðulegheitum.

Stjórnendurnir Marcus Parks, Henry Zebrowski og Ed Larson fjalla um allskonar myrk málefni, allt frá Jeffrey Dahmer, varúlfum, Jonestown og draugum til sögu stríðsglæpa.

Þeir hafa einstakan hæfileika til að sjá fyndnu hliðina á morðingjum, sértrúarsöfnuðum, geimverum og dekkri hliðum mannfólksins.

Við hlæjum með þeim 22. október í Silfurbergi.

*VIP miðaverð inniheldur miða á sýninguna auk eftirfarandi:
– Áritað veggspjald.
– VIP hálsbönd (lanyard).
– Spurt og svarað með Henry, Marcus og Ed eftir sýninguna.
– ATH: VIP miðarnir innihalda engin ákveðin sæti, öll sæti eru í boði eins og þegar almennir miðar eru keyptir.

Last Podcast on the Left barrels headlong into all things horror — as hosts Marcus Parks, Henry Zebrowski and Ed Larson cover dark subjects spanning Jeffrey Dahmer, werewolves, Jonestown, iconic hauntings, the history of war crimes, and more. Whether it’s cults, killers, or cryptic encounters, Last Podcast on the Left laughs into the abyss that is the dark side of humanity.

TICKET PRICE
Numbered seats: 9,990 ISK

VIP TICKETS:
23.490 ISK and includes access to the show and in addition:
– signed tour poster
– VIP lanyard, and entry to a post-show Q&A with Henry, Marcus and Ed

Almenn sala hefst 12. apr. kl. 12:00

Dagsetning

22. október 2024

Staður

Silfurberg

Miðaverð

Almennt miðaverð: 9.990 kr. (númeruð sæti)
VIP miðaverð: 23.490 kr. (númeruð sæti)*

Hlekkir

Þú gætir haft áhuga á..