skip to content

Liðinn viðburður

Sarah Millican – Late Bloomer

Sarah Millican var feimið barn, talaði lítið í skóla, átti fáa vini og fékk ekki brjóst fyrr en hún var 16 ára.

En núna? Núna er hún hávær, á fullt af frábærum vinum, er með stórkoslegan barm og feimnin er horfin. Í glænýja uppistandi sínu “Late Bloomer” talar Sarah um hvernig eitt varð að öðru. Að auki fáum við að heyra helling um matarboð og “dömugarða.” Komdu með í  þriðja evróputúr Söruh Millican og hlæðu að henni og með henni. Síðast seldist Háskólabíó upp.

Dagsetning

5. og 6. apríl 2024

Staður

Háskólabíó

Hlekkir