skip to content

Liðinn viðburður

Önnu Jónu Son

“Hæ! Ég heiti Halli. Ég er að gefa út plötu undir listamannsnafninu Önnu Jónu Son og við ætlum að halda útgáfutónleika, laugardaginn 4.maí, á gamla uppáhalds staðnum mínum, Nasa við Austurvöll. Ég held að það heiti núna Sjálfstæðissalurinn.

Lögin af plötunni eru um allskonar. Það er mikið af ástarlögum, en líka lög um sorg, söknuð og uppgjöf.

Ég er svaka spenntur! Sjáumst vonandi.”

Dagsetning

4. maí 2024

Staður

NASA / Parliament Hotel

Hlekkir