Placeholder canvas
4. maí 2024
Önnu Jónu Son
Útgáfutónleikar á Nasa

“Hæ! Ég heiti Halli. Ég er að gefa út plötu undir listamannsnafninu Önnu Jónu Son og við ætlum að halda útgáfutónleika, laugardaginn 4.maí, á gamla uppáhalds staðnum mínum, Nasa við Austurvöll. Ég held að það heiti núna Sjálfstæðissalurinn.

Lögin af plötunni eru um allskonar. Það er mikið af ástarlögum, en líka lög um sorg, söknuð og uppgjöf.

Ég er svaka spenntur! Sjáumst vonandi.”

“Hi! My name is Halli. I am releasing an album under the artist name Önnu Jónu Son and we want to celebrate the release by putting on a concert on Saturday, May 4, at my old favorite venue, Nasa on Austurvöllur. I believe it’s now called the Parliament Hotel.

The songs from the album are about all kinds of things. It has many love songs, but also songs about sadness, longing and giving up.

I’m so excited! I hope to see you there.”

Dagsetning

4. maí 2024

Staður

NASA / Parliament Hotel

Miðaverð

Númeruð sæti: 9.990 kr

Hlekkir

Þú gætir haft áhuga á..