skip to content

Liðinn viðburður

Rise Against í Hörpu

Heitasta harðkjarnaband Íslands, Une Misère, hitar upp fyrir Rise Against. Það er því ljóst að hér verður um ótrúlegt að kvöld að ræða fyrir rokkara!
Rise Against er bandarísk rokkhljómsveit stofnuð í Chicago árið 1999. Hún spilar „Melodic hardcore“ eða melódíska harðkjarnatónlist sem fellur undir harðkjarna pönk.
Þeir eru margrómaðir fyrir magnaða sviðsframkomu og fyrir að vera einstaklega kraftmiklir á tónleikum þannig að það er mikill fengur fyrir íslenska rokkunnendur í komu þeirra hingað til lands. Ný plata kom út 9. júní og nú þegar hafa tvö lög af henni slegið í gegn.

Dagsetning

23. október 2017

Staður

Harpa Silfurberg

Hlekkir