skip to content

Liðinn viðburður

Sigur Rós og Elja

Sigur Rós hefur tilkynnt að hljómsveitin sé á leið í tónleikaferðalag um Norðurlöndin þar sem sveitin kemur fram ásamt fjörutíu og eins manns strengjasveit undir stjórn Robert Ames.

Ferðalaginu lýkur á tónleikum í Reykjavík þar sem Sigur Rós kemur fram ásamt kammersveitinni Elju í Eldborgarsal Hörpu. Flutt verða lög af nýju plötunni, ÁTTA, auk margra annarra úr safninu og dagskráin spannar alla sögu sveitarinnar.

Dagsetning

8., 9. og 10. desember 2024

Staður

Eldborg, Harpa

Hlekkir