skip to content
29. júni 2024
Sumarklúbbur í Norðurljósum: Hugleikur og Elín Hall
Norðurljós Harpa

Sumarklúbbur í Hörpu – Klúbbastemning í Norðurljósum

Hér er á ferðinni ný uppistands- og tónleikaröð á vegum Senu Live. Áherslan er lögð á afslappaða og skemmtilega stemningu fyrir bæði heimamenn og ferðamenn. Sumarklúbburinn er haldinn í Norðurljósasal Hörpu, þar sem verða lítil hringborð og stólar og drykkir seldir inni í salnum.

Kvöldið hefst á bráðfyndnu uppistandi sem fer fram á ensku og eftir stutt hlé taka tónleikar við.  Heildarlengd viðburðar er um það bil 2 klst.

Laugardaginn 29. júní koma fram Hugleikur og Elín Hall.

HUGLEIKUR
Hugleikur Dagsson er þekktur fyrir svarta og súrrealíska kímnigáfu. Kúkur, dauðinn og önnur almenn hversdagsleg málefni eru gjarnan til umfjöllunar. Grín sýningum hans hefur verið lýst sem subbulegum en þó afar vinalegum.

ELÍN HALL
Af brennandi þrá til að segja sögur hefur Elín Hall fundið sinn róm með tónlist sinni undanfarin ár. Lög hennar mála myndir veruleika og fantasíu sem oft togast á. Þau bjóða fólki inn í heim draumkenndra rafgítarshljóða og melankólískra textaþema þar sem auðvelt er að gleyma sér.

Elín Hall hefur skotið upp kollinum í íslensku tónlistarlífi síðustu ár en síðustu misseri gaf hún plötuna heyrist í mér? sem vakið hefur verðskuldaða athygli. Hún fékk Kraumsverðlaunin, var plata ársins á Grapevine Music Awards og hlaut þrjár tilnefningar til íslensku tónlistarverðlaunanna árið 2024.

A summer Evening in Harpa – Comedy & Live Music

A new series of stand-up comedy and live music in Harpa’s beautiful Norðurljós (Northern Lights) hall. There is plenty of fun for foreign visitors and locals with laid-back comedy club-style seating and a bar set up inside the auditorium.

The evening starts with a hilarious stand-up comedy show in English, followed by a live concert after the short intermission in between. Duration: 2 hours.

On Saturday June 29th the performers are Hugleikur Dagsson and Elín Hall.

HUGLEIKUR
Hugleikur Dagsson is a cartoonist/comedian known for his dark and surreal humor. He makes jokes about poop, death and other family values. His stand-up comedy has been described as “filthy but friendly”. See at your own risk.

ELÍN HALL
Driven by a burning desire to tell stories, Elín Hall has found her voice through her music in recent years. Her songs paint pictures of reality and fantasy that often clash. They invite people into a world of dreamy electric guitar sounds and melancholic lyrical themes where it is easy to lose oneself.

Elín Hall has emerged in the Icelandic music scene in recent years, and recently she released the album ‘heyrist í mér?’ which has received well-deserved attention. She won the Kraums Award, her album was named Album of the Year at the Grapevine Music Awards, and she received three nominations for the Icelandic Music Awards in 2024

Dagsetning

29. júni 2024

Staður

Harpa

Hlekkir

Þú gætir haft áhuga á..