Staðfest hefur verið að íslenski DJ hópurinn ViBES hitar upp fyrir Tiësto. Það eru þeir KrBear, KES og Máni sem koma fram.
Hollenski tónlistarmaðuri
Starf Tiësto hefur í gegnum tíðina skapað honum tækifæri sem flest tónlistarfólk dreymir um. Hann hefur meðal annars spilað á opnunarhátíð Ólympíuleikanna
Tiësto hefur unnið til fjölda verðlauna í gegnum árin og það er aldrei dauð stund hjá honum. Á milli þess sem hann hljóðblandar og gefur út tónlist undir eigin nafni þá ferðast hann um heiminn og spilar í stærstu tónleikasölum og vinsælustu klúbbum heimsins í dag. Enda valda Tiësto tónleikar aldrei vonbrigðum; mikið lagt í umgjörðina og alltaf brjáluð stemmning!