Placeholder canvas

Liðinn viðburður

Zara Larsson í Höllinni

Sænska söngkonan Zara Larsson er þekkt um allan heim fyrir magnaða rödd sína og kröftugt elektró-popp. Hún kemur fram í Laugardalshöll ásamt hljómsveit og eru tónleikarnir á Íslandi hluti af mikilli alheimsreisu. Nýstirnið Daði Freyr mun sjá um upphitun en hann heillaði þjóðina fyrr á árinu með lagi sínu “Hvað með það?” í Söngvakeppni sjónvarpsins.

Dagsetning

13. október 2017

Staður

Laugardalshöllin

Hlekkir