skip to content
14. september 2024 í Norðurljósum Hörpu
Masood Boomgaard
presents Self-Help Singh

Masood Boomgaard er Self-Help Singh, sem er annað sjálf grínistans. Selp-Help Singh er öðruvísi markþjálfi, nokkurs konar ómarkþjálfi sem er frekar letjandi en hvetjandi.

Grínistinn, ómarkþjálfinn og skopstælingasérfræðingurinn uppgötvaði hitt sjálfið sitt þegar hann datt á hausinn við það að hlaupa á klósettið eftir harkalegt lamba vindaloo. Síðan þá hefur hann deilt myndböndum sem hafa náð milljónum áhorfa á YouTube, TikTok og Instagram. Á sínum tíu ára ferli sem atvinnugrínisti hefur Masood Boomgaard komið fram í Dubai, New York, London og, tja… heima í eldhúsinu sínu, svefnherberginu og bílskúr föður síns.

Í dag býr Boomgaard með köttunum sínum í Suður-Afríku og deilir reglulega visku sinni, sem hann vill meina að byggist á heilbrigðri skynsemi, með milljónum aðdáenda sinna á netinu. En nú er hann aftur tilbúinn að ferðast um heiminn og þú getur séð hann koma fram á Íslandi!

Í sýningu sinni býður Boomgaard upp á fyndna, einstaka og ógleymanlega uppistands-/háðsýningu. Þetta er ekki neinn venjulegur fyrirlesari eða lífsþjálfi, en þú munt pottþétt fara út með bros á vör. Tryggðu þér miða núna!

Miðaverð er 9.990 kr. og eingöngu er selt í númeruð sæti.

Masood Boomgaard is Self-Help Singh, the comedian’s alter ego. Self-Help Singh is an alternative life coach, more on the discouraging side than the supportive side.

The comedian, (de)motivational speaker, and parody expert discovered his inner alter ego when he fell and hit his head as he rushed to the toilet after some bad lamb vindaloo. Since then, his videos have reached millions of views on YouTube, TikTok and Instagram.

Masood Boomgaard has performed in Dubai, New York, London, and, well… at home in his kitchen, room, or father’s garage throughout his ten-year career as a professional comedian.

Today, Boomgaard lives with his cat in South Africa, frequently sharing common sense wisdom with his millions of fans online. However, now he is again ready for live shows, and you can see him perform!

In his live show, Boomgaard serves a funny, unique, unforgettable, and somehow disturbing stand-up/parody show. This is not your regular motivational speaker, but you will leave the room smiling. Get your tickets now!

The ticket price is 9.999 ISK; only numbered seats.

Dagsetning

14. september 2024 í Norðurljósum Hörpu

Staður

Norðurljós

Miðaverð

Miðaverð: 9.900 kr. (númeruð sæti)

Hlekkir

Þú gætir haft áhuga á..